Trúnaður & Persónuverndarstefna
Starfsfólk Verzlanahallarinnar heitir viðskiptavinum sínum fullum trúnaði um allar þær upplýsingar sem þeir gefa upp í tengslum við viðskiptin.
Við skiljum hversu mikilvægt einkalífið er og munum ekki veita neinar upplýsingar um einstaklinga til þriðja aðila nema af lagalegum skyldum.