Bóka bás

Básar Verzlanahallarinnar eru einn metri á breidd, 180 cm á hæð og í þeim eru fataslár, 3 hillur til að setja skó og fleira sem ekki er hengt upp. Hillubásarnir eru 180 cm á hæð og í þeim eru 4 hillur.
Básar eru endurgreiddir ef þeir eru afbókaðir með 14 daga fyrirvara. Verzlanahöllin tekur 15% þóknun af heildarsölu. Bás telst vera nýttur og verður ekki endurgreiddur ef að látið er vita með minna en 14 daga fyrirvara.
Vinsamlegast kynnið ykkur skilmála fyrir bókun.

Fullorðinsbás

Hillubás