Verzlanahöllin | Notað Nýtt

Verzlanahöllin er 500fm björt og hlýleg básaleiga þar sem fólk getur selt notaðan fatnað og hluti af eigin heimilum.  

Í Verzlanahöllinni er hægt að leigja bás fyrir fatnað og smáhluti

Hafðu Verzlanahöllina í hendi þér!

–> Nýtt <–

Við kynnum til leiks fyrsta sinnar tegundar í básaleigutækni til þess að skoða vörur í verslun
-> STORIES <-
Þetta er afar spennandi og risastór viðbót við Básaleiguverslunina okkar.
Nú fá allir básaleigjendur og vörurnar þeirra sína eigin Story inn á Verzlanahöllinni sem allir geta svo skoðað.

Ertu að leita að einhverju sérstöku? Kíktu á Story vöruflokkana okkar og sjáðu hvað er til í básunum!

Staðsetning

Laugavegi 26 (2.hæð) – 101  Reykjavík

Inngangur er á Grettisgötu, á móti Grettisgötu 6.
5 sérmerkt gjaldfrjáls bílastæði tilheyra Verzlanahöllinni fyrir viðskiptavini. Líka hægt að koma gangandi í Verzlanahöllina gegnum port frá Laugavegi.