
Verzlanahöllin | Notað Nýtt
Verzlanahöllin er 500fm björt og hlýleg básaleiga þar sem fólk getur selt notaðan fatnað og hluti af eigin heimilum.
Í Verzlanahöllinni er hægt að leigja bás fyrir fatnað og smáhluti
Hafðu Verzlanahöllina í hendi þér!
Staðsetning
Laugavegi 26 (2.hæð) – 101 Reykjavík
Inngangur er á Grettisgötu, á móti Grettisgötu 6.
5 sérmerkt gjaldfrjáls bílastæði tilheyra Verzlanahöllinni fyrir viðskiptavini. Líka hægt að koma gangandi í Verzlanahöllina gegnum port frá Laugavegi.
